21.11.2008 | 10:06
Seðlabankinn fær alla peningana okkar...
Lánið frá IMF nemur 2,1 milljarði dollara. Á grundvelli samkomulags íslenska ríkisins og IMF verða 827 milljónir dollara til taks nú þegar og afgangurinn í átta jöfnum millifærslum að fjárhæð 155 milljónir dollara hver. Lánið, rúmlega 2,1 milljarður dollara frá IMF og um þrír milljarðar dollara frá teymi þjóða sem ákváðu að lána, fer langleiðina með að mæta þörf ríkisins í endurreisn hagkerfisins og er liður í endurheimtingu trúverðugleika.
...liður í endurheimtingu trúverðuleika hahahahahahahahahahahahahaha.......................
peningarnir sem fara í námkvæmlega sömu hendur og peningarnir sem við áttum einu sinni voru í, eru ekki liður í endurheimtingu trúverðugleika. Landið okkar á eftir að þurfa að þola margt að ég held næstu árin og þarf að vinna upp traust á ný, en fær það ekki, a.m.k. ekki frá flestum ef ekki öllum íslendingum á meðan sama fólkið er við stjórnvölin. Ég vil kosningar og það strax, nýtt fólk og þeir sem fara fá engin eða a.m.k. mjög takmörkuð eftirlaun. Þetta fólk á ekki að fá fullt af peningum fyrir að hafa gert landinu okkar þessi spjöll. Nýtt Ísland Núna!!!!!!!!!!!!!!!!!!
Allir að mótmæla á laugardaginn, bæði í Hljómalind og svo á Austurvelli.
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Treysti Davíð manna best að passa að þessa peminga fyrir fjárglæframönnum eins og Baugsliðinu.
Ragnar Gunnlaugsson, 21.11.2008 kl. 10:29
Hahahahaha..... enda eru það ekki þeir (baugsliðið), sem fá peningana beint í hendurnar, og það eru kannski síðustu hendurnar sem fá þessa peninga. Eeeeen, eftir síðustu ræðu Davíðs, þar sem hann er að skipta sér af stjórnmálum sem hann á að vera hlutlaus fyrir í dag sem seðlabankastjóri og þá sérstaklega varðandi núverandi ástands, og ummæli samstarfsmanna hans eftir þá ræðu, og bara það að hann er fyrrverandi forsætisráðherra og gegnir nú hlutverki seðlabankastjóra er einsdæmi í heiminum, og svo bara sú staðreynd að maðurinn nýtur ekki trausts hvorki hér á landi né utan þess. Það eru aðrir menn sem er betur treystandi fyrir þessum mikilvægu peningum. Hann á að víkja, og alls alls ekki að fá umráð yfir þessum peningum, hann er farin langt út fyrir sitt hlutverk í því sem hann er að segja í fjölmiðlum og það er bara eitt til ráða: DAVÍÐ BURT!
Bryndís Ruth Gísladóttir, 21.11.2008 kl. 12:34
Ég er ekki sátt við layoutið þitt, misstir alveg nokkur rokk-stig fyrir að vera man.utd kona... össsss... :P
Kristjana Birna (IP-tala skráð) 21.11.2008 kl. 12:50
Ha! En ef þú vissir ekki þá eru þeir bestir, þúst þeir eru englands-og meistaradeildar meistarar, hmmmm.... ég sagði MEISTARAR :D Veit ekki hvað þú aðhyllist, en það er allavega pottþétt að þeir eru ekki MEISTARAR eins og man. utd. Takk og bless.
Bryndís Ruth Gísladóttir, 21.11.2008 kl. 12:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.